Hryllileg aðkoma í Súlunesi – Margrét undraðist að hún væri handtekin en ekki foreldrarnir

Aðkoma lögreglu og annarra viðbragðsaðila á vettvangi morðsins í Súlunesi þann 11. apríl var í senn óhugnanleg og undarleg. Málið hófst með því að móðir sakborningsins, Margrétar Höllu Hansdóttur Löf, hringdi í Neyðarlínuna 112, tilkynnti að eiginmaður hennar væri meðvitundarlaus á heimili þeirra og óskaði eftir sjúkrabíl á staðinn. Á meðan símtalinu stóð spurði neyðarvörður Lesa meira