Einar Bárðarson, almannatengill og athafnamaður, gekkst undir hárígræðslu fyrir sjö mánuðum og er óhætt að segja að hún hafi heppnast vel. „Rúmlega sjö mánuðir frá því að við Baldur fórum í hárígræðslu. Þetta getur tæplega heppnast betur. Þeir sögðu að þetta gæti tekið alveg að 12 mánuðum en þetta er löngu komið. Geggjaður árangur hjá Lesa meira