Gæslu­varð­hald vegna and­láts í Kópa­vogi fram­lengt

Gæsluvarðhald yfir karlmanni um þrítugt í tengslum við andlát manns í Kópavogi hefur verið framlengt til 13. janúar næstkomandi. Hann sætir gæsluvarðhaldi á grundvelli rannsóknarhagsmuna.