Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður Pírata, var óvenju hvass í færslu á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi þegar hann lét gamlan kollega sinn af Alþingi fá það óþvegið. Björn Leví deildi þar skjáskoti af Facebook-færslu Vísis þar sem fjallað var um ummæli sem Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, lét falla í ræðustól Alþingis í gær í Lesa meira