Áfram í varðhaldi vegna andláts á Kársnesi

Maðurinn sem handtekinn var í kjölfar andláts annars í íbúðarhúsnæði í Kársnesi verður áfram í varðhaldi lögreglu.