Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning

Hólmbert Aron Friðjónsson hefur framlengt samning sinn við suðurkóreska úrvalsdeildarfélagið Gwangju og er nú samningsbundinn út 2026. Framherjinn stæðilegi gekk í raðir Gwangju um mitt tímabil á þessu ári. Það vantaði upp á leikæfingu þegar hann mætti en var hann kominn í toppstand undir lok leiktíðar og skoraði þá þrjú mörk í deild og bikar. Lesa meira