Hægt að bóka 700 áfangastaði hjá Icelandair

Icelandair segir að nú geti ferðalangar bókað 700 áfangastaði í bókunarvél félagsins. Félagið flýgur beint til 60 áfangastaða.