Aðventutónleikar: Kvennakór Ísafjarðar og  Karlakórinn Ernir

Kvennakór Ísafjarðar og  Karlakórinn Ernir ætla að halda tvenna sameiginlega tónleika nú á aðventunni. Fyrri tónleikarnir fara fram í kvöld, miðvikudagskvöld kl. 20 í Ísafjarðarkirkju, en þeir síðari verða í félagsheimilinu á Þingeyri kl. 20 á fimmtudagskvöld. Þetta er annað árið í röð sem þessir kórar sameina krafta sína í aðdraganda jóla. Á efnisskránni eru […]