Kuldalegur heimsendir

Emil Hjörvar Petersen hefur undanfarin ár gefið út formúlukenndar fantasíubókmenntir sem eiga sér sterkar fyrirmyndir í enskumælandi bókmenntaiðnaði. Þríleikur Emils, Víghólar, Sólhvörf og Nornasveimur sverja sig í undirflokk furðusagnanna, glæpafantasíur. Undirritaður hefur sannarlega dottið inn í slíkan skáldskap. Þegar vel til tekst er varla skemmtilegri og yfirdrifnari afþreyingu að finna. Að auki er hægt að kaupa sér þannig bækur fyrir...