Manchester United er talið vera komið af krafti í baráttuna um að fá sóknarmanninn Antoine Semenyo frá Bournemouth. 65 milljóna punda klásúla er í samningi Semenryo sem hægt er að virkja frá 1. janúar. Samkeppnin er þó hörð, því bæði Manchester City, Tottenham og Liverpool hafa einnig áhuga á leikmanninum. Samkvæmt The Independent lítur stjórn Lesa meira