Stjórnmálamenn fara einfaldlega illa með fé

Fjárlagafrumvarp nýrrar ríkisstjórnar sem átti líklega að vera táknmynd nýrra tíma, stöðugleika og ábyrgðar er nú frekar mælikvarði á hve auðveldlega loforð stjórnmálamanna geta gufað upp. Ríkisstjórnin lofaði að skattar á það sem hún kallaði „venjulegt fólk“ myndu ekki hækka