Noregur án þriggja lykilmanna

Norðmenn verða án þriggja sterkra leikmanna á Evrópumóti karla í handknattleik sem hefst um miðjan janúar í Noregi, Danmörku og Svíþjóð.