Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, hyggst ekki gefa kost á sér áfram fyrir komandi borgarstjórnarkosningum. Þetta kemur fram í færslu Hjálmars á Facebook nú fyrir stundu. Hjálmar hefur setið í borgarstjórn í 16 ár og hefur svo sannarlega sett sinn svip á rekstur og stefnu borgarinnar. „Við höfum sett fram skýra stefnu um framtíð Reykjavíkur, að Lesa meira