Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón Pétur Lýðsson, þjálfari karlaliðs Hauka, er ekki sáttur við fréttaflutning af því að félagið ætti sér þann draum að fá Sigurð Egil Lárusson til félagsins. Í morgun birtist frétt á Fótbolta.net um að Haukar vildu Sigurð, sem rann út af samningi við Val í haust og hefur verið orðaður við nokkur lið. Var vitnað Lesa meira