Arkitekt lýsir áhyggjum sínum: „Afleiðingin er sú að nú rísa hús sem enginn hefur beðið um”

Magnús Skúlason arkitekt hefur áhyggjur af þróun mála þegar kemur að nýbyggingum á stór-Reykjavíkursvæðinu. Hann segir að umræða um húsnæðismál undanfarin ár hafi að mestu snúist um magn og hvernig hægt sé að fjölga íbúðum hratt og hagkvæmt. Á sama tíma hafi stærri myndin gleymst, gæðin. „Afleiðingin er sú að nú rísa hús sem enginn Lesa meira