Felix fellur í kramið hjá Finnum

Íslenskir sjónvarpsaðdáendur eru rétt búnir að ná sér eftir 10 þátta áhorf af ellilífsárum hins fýlda Felix og eiginkonu hans Klöru þegar fregnir berast af því að Finnar eru alsælir með þáttaröðina. „Frábær ný þáttaröð” segir í umsögn Ilta-Sanomat sem er eitt stærsta og mest lesna dagblað Finnlands. „Tíu þáttaröð Felix og Klara tekst vel Lesa meira