„Ég er algjör jóladúlla – þar til stressið bankar upp á“
„Aðra stundina er ég algjör jóladúlla og hina þessi þreyta á stressinu. En þegar ég er komin í jóladúllugírinn er ég æstasti fjölskyldumeðlimurinn – húrra öllum út í bíl og bruna í Jólaþorpið í Hafnarfirði með jólalög í botni.“