Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF
Egyptinn Hassan Moustafa, sem orðinn er 81 árs gamall, vinnur nú að því að hljóta endurkjör sem forseti IHF, alþjóða handknattleikssambandsins, eftir að hafa gegnt þeirri stöðu í 25 ár. Ljóst er að ekki vilja allir sjá það ganga eftir.