Ísafjörður: fjársöfnun fyrir Gunnar

Í fréttatilkynningu sem borist hefur um fjársöfnun fyrir ungan dreng sem slasaðist í bílslysi í Skutulsfirði fyrir skömmu, segir eftirfarandi: „Við viljum byrja á að þakka innilega fyrir allan þann stuðning, hlýju og kærleika sem Gunnari Inga og fjölskyldu hefur verið sýndur frá októberkvöldinu örlagaríka þegar bíll Gunnars hafnaði út í sjó á Ísafirði. Fyrir […]