Karim Adeyemi, sem er á óskalista Manchester United, er sagður tilbúinn að þrýsta á um brottför frá Borussia Dortmund, þar sem eiginkona hans á að vera lykilástæða mögulegra félagaskipta. Adeyemi, sem er 23 ára gamall, er samningsbundinn Dortmund til ársins 2027 eftir að hafa gengið til liðs við félagið frá Red Bull Salzburg fyrir þremur Lesa meira