Heldur áfram á framandi slóðum

Knattspyrnumaðurinn Hólmbert Aron Friðjónsson hefur framlengt samning sinn við suðurkóreska félagið Gwangju og leikur áfram með því keppnistímabilið 2026.