Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir samkomulag um skiptingu makrílstofnsins vera lið í áformum ríkisstjórnarinnar um að ganga í Evrópusambandið.