Hjálmar yfirgefur borgarmálin

Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, mun ekki bjóða sig fram í næstu borgarstjórnarkosningum.