Vafi um lögmæti tollfrelsis í hringsiglingum

Að því er fram kemur í lögfræðiáliti fyrir Hafnasamband Íslands er mögulegt að tollfrelsi sem erlend skemmtiferðaskip sem sigla um Ísland hafa notið teljist fela í sér þannig ríkisaðstoð að það sé ekki lögmætt.