Starfsáætlun Alþingis felld úr gildi

Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, hefur ákveðið í samráði við forsætisnefnd að starfsáætlun Alþingis, 157. löggjafarþings, verði felld úr gildi frá og með deginum í dag.