Eftirgjöf sé undirbúningur fyrir aðildarviðræður

Hjörtur J. Guðmundsson, alþjóðastjórmálafræðingur, telur það ljóst að með eftirgjöf íslenskra stjórnvalda í makrílsamingi sé liður í því að fækka málum er geta orðið ásteitingarsteinn ef það kemur að aðildarviðræðum í Evrópusambandið.