Liverpool er að missa einn efnilegasta leikmann akademíu sinnar, Kai Morrall, en Leeds er við það að tryggja sér þennan 15 ára gamla sóknarmann frítt. Morrall gekk til liðs við Liverpool aðeins níu ára gamall árið 2017 og hefur síðan farið alla leið upp í gegnum yngri flokka félagsins. Samkvæmt Daily Mail var ákvörðunin tekin Lesa meira