„Samfélagslega ótækt“ að Margrét Löf fái arf

„Ég tel að það sé samfélagslega ótækt og ekki rétt að manneskja sem fyrirkemur annarri manneskju taki arf eftir viðkomandi,“ segir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson réttargæslumaður hálfbróður Margrétar Höllu Hansdóttur Löf. Hún var í gær dæmd í sextán ára fangelsi fyrir að bana föður sínum og fyrir að beita móður sína ofbeldi. Sjá einnig Margrét Löf fær 16 ár Hálfbróðirinn krafðist þess...