Sköpum öflugt, hafsækið at­vinnulíf á við­skipta­legum for­sendum!

Af grein sem birtist á Vísi þann 12. desember má skilja að Faxaflóahafnir sf. hafi á einhvern hátt verið þátttakendur í eða ábyrgar fyrir samráði skipafélaganna í Sundahöfn á árunum 2008-2013. Það er rangt, enda koma hafnir landsins að engu nálægt viðskiptum skipafélaga við farmeigendur.