Hug­leiðingar úr Dölum um fram­komin drög að Sam­gönguáætlun 2026-2040

Nú hefur Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra kynnt tillögu sína til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2026-2040 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun.