Starfsfólk Tækniháskólans í Massachusetts er harmi slegið yfir vígi portúgalska eðlisfræðingsins og prófessorsins Nuno FG Loureiro, forstöðumanns Rafgasvísinda- og samrunamiðstöðvar skólans, sem skotinn var til bana á heimili sínu í Brookline, suður af Cambridge, á mánudagskvöldið.