Forsætisráðherra Finnlands hefur beðið íbúa Japans, Kína og Suður-Kóreu afsökunar eftir að þingmenn ollu reiði og hneykslan með því að birta myndir af sér þar sem þeir pírðu augun og hæddust að Asíubúum.