Landsréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur sem sakfelldi mann fyrir tilraun til fjársvika með því að hafa sótt um bætur vegna tjóns á bifreið hans eftir að hann hefði misst stjórn á henni, við brú yfir Álftá í Borgarfirði, og hún endað utan vegar. Úrslitaáhrif hafði að staða kílómetramælis bifreiðarinnar samræmdist ekki frásögn mannsins. Maðurinn Lesa meira