Forsetaframbjóðandi heitir því að reyna að fá Messi

Marc Ciria, frambjóðandi til forseta stórliðs Barcelona, hefur heitið því að gera hvað sem þarf til að fá Lionel Messi aftur til félagsins. Forsetakosningar hjá Barcelona fara fram á næsta ári og Ciria er nú formlega kominn í baráttuna ásamt núverandi forseta Joan Laporta, Victor Font og Xavi Vilajoana. Ciria, sem er fjárfestir, kynnti kosningabaráttu Lesa meira