Manstu eftir flashmob píanóleikarans Julien Cohen í byrjun september, þar sem hann ásamt 30 listamönnum tók lag Queen Bohemian Rhapsody. Sjá einnig: Nutu sólríks dags í París þegar magnað atvik átti sér stað – Sjáðu myndbandið Fyrir jólin ákvað Cohen að setja upp enn stærri sýningu. Mannfjöldi safnaðist saman á aðventunni til að tendra jólaskreytingar Lesa meira