KSÍ hefði fengið 1.320 milljónir

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefði fært KSÍ tæplega 1.320 milljónir króna með því að tryggja sér sæti á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Norður-Ameríku næsta sumar.