Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt þrítugan karlmann í þriggja ára fangelsi fyrir innfluttning á 2.217 80 mg oxycontin-töflum.