Ólafur Guðlaugsson, yfirlæknir sýkingavarnadeildar Landspítala, segir í myndbandi sem spítalinn birti í dag að nauðsynlegt sé að landsmenn hugi vel að hreinlæti og handþvotti, auk þess að mæta ekki veikt í veislur eða á vinnustaði. „Við erum að fá slæman inflúensufaraldur og samhliða því skæðan nóróveirufaraldur. Þetta er hvort tveggja slæmt af því við erum Lesa meira