Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar

Margrét Helga Hansdóttir Löf, sem á þriðjudag var sakfelld fyrir morð gegn föður sínum og alvarlega líkamsárás gegn móður sinni, er 28 ára gömul, fædd og uppalin í Garðabæ. Hún lauk stúdentsprófi frá Verzlunaskólanum árið 2017 en tilraunir hennar til að fóta sig í háskólanámi hafa verið stopular. Hún hefur einnig unnið við ummönnunarstörf. Hún Lesa meira