Viktor Bjarki Daðason er nú formlega orðinn fastur hluti af aðalliði FC Kaupmannahafnar, en félagið tilkynnti þetta í dag. Viktor er aðeins 17 ára gamall og kom til FCK frá Fram í fyrra, en framherjinn hefur tekið miklum framförum í haust og orðinn fastamaður með aðalliðinu eftir að hafa heillað í akademíunni. „Þetta er stór Lesa meira