Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á algengum jólavörum í átta verslunum í síðustu viku en áður hafði eftirlitið birt verðkönnun á jólakjöti. Í niðurstöðum eftirlitsins sem sendar voru á fjölmiðla kemur fram að verðmunur milli vara og verslana getur verið mjög breytilegur. Þó verðmunur kunni að vera lítill í krónum á smáum einingum, getur oft verið Lesa meira