Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands segir að rússneski auðkýfingurinn Roman Abramovich verði að greiða nú þegar til fórnarlamba stríðsins í Úkraínu eða mæta fyrir dómstóla. Abramovich, sem er fyrrum eigandi Chelsea, lofaði árið 2022 að fé af sölu félagsins myndi nýtast fórnarlömbum innrásar Rússa í Úkraínu. Eftir að hann var settur á refsislista breskra stjórnvalda hefur Lesa meira