Kosningu um orð ársins í Vesturbyggð 2025 er lokið og varð orðið sjálfboðaliðar hlutskarpast. Þann 27. nóvember síðastliðinn var auglýst eftir tillögum að orði ársins í sveitarfélaginu. Alls bárust 16 tillögur að 12 orðum og var kosið um sjö þeirra. Alls var kosið 204 sinnum og dreifðust atkvæðin á eftirfarandi hátt: Sjálfboðar og sjálfboðaliðastarf skipar stóran sess […]