Glæsilegur hringur og Guðrún efst í Marokkó

Atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir lék mjög vel á fyrsta hringnum á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröð kvenna í golfi í dag en þar deilir hún nú efsta sætinu.