Alcoa í skaðabótamál við Eimskip

Eimskipafélagi Íslands hefur aftur borist stefna frá Alcoa Fjarðaáli vegna meints tjóns Alcoa af sakarefni ákvörðunar Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023, sem laut að árunum 2008-2013, á hendur Samskipum hf., Samskipum Holding B.V., Eimskip Ísland ehf. auk Eimskipafélags Íslands hf.