Framlengdi til 2029 í Álaborg

Nóel Atli Arnórsson, leikmaður 21-árs landsliðsins í knattspyrnu, hefur framlengt samning sinn við danska félagið AaB frá Álaborg til ársins 2029.