Ágúst snertir hjartastrengi og lofar fleiri tárum

Rödd Ágústs fær að njóta sín í látlausri en áhrifaríkri útgáfu af gullfallegu jólalagi.