Ruddust inn á heimili með skotvopn og höfðu á brott með sér sjónvarp, stól, fatnað, skó og hálsmen

Héraðsdómur Reykjavíkur og Landsréttur hafa úrskurðað að maður hafi rofið skilyrði reynslulausnar og er honum því gert að sitja af sér eftirstöðvar 430 daga fangelsissvitar. Í úrskurðinum segir að maðurinn hafi meðal annars gerst sekur um brot sem varða allt að 16 ára fangelsi. Hefur hann að mati lögreglustjóra með háttsemi sinni að undanförnu rofið Lesa meira