Framherjinn Robert Lewandowski gæti verið á förum frá Barcelona í sumar og er sagður opinn fyrir því að ganga til liðs við MLS-liðið Chicago Fire á frjálsri sölu. Samningur Pólverjans rennur út í lok tímabilsins og samkvæmt BBC hafa viðræður milli aðila verið jákvæðar. Lewandowski, sem er 37 ára, hefur einnig verið orðaður við Inter Lesa meira