Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

AC Milan ætlar sér að framlengja samning Mike Maignan, sem hefur verið sterklega orðaður við brottför. Yfirmaður knattspyrnumála hjá Milan, Igli Tare, heldur þessu fram, en samningur markvaðarins rennur út næsta sumar. Hefur Maignan einna helst verið orðaður við Chelsea, sem skoðar það að fá nýjan mann í búrið í stað Robert Sanchez. Enska stórliðið Lesa meira